Sumarið 1995 reyndi ég að klæða mig eins og Jordan Catalano. Ég átti meira að segja eins hálsmen og hann. Hann var aðal málið. Stuttu krullurnar mínar ullu mér vonbrigðum. Seinna sama ár þegar orðið var of kalt fyrir rifnar gallabuxur, stuttermabol og fráhneppta skyrtu (köflótta) þá skipti ég yfir í klæðaburð að hætti 2Pac. Ég og Árni vinur minn gengum um í víðum úlpum og höfðum vasaklúta á hausnum. Þetta var eftir að við horfðum á "Above the rim". Við töluðum alltaf um "Ape of th rim". Hnúturinn bundinn framan á enni. Við hættum að notast við þann höfuðbúnað þegar Gunnlagur kennari sagði að við litum út eins og skúringakellingar. Fyrr um árið höfum við sett saman safnkasettu með bestu rapplögunum sem við komum höndum á. Það var ekki úr miklu að moða og því fékk Shaq merkilega mikið vægi á kasettunni. Við reyndum að selja kasettuna. Árni hannaði coverið og ég annaðist ljósritun. Við seldum held ég engin eintök af Rapp ´95. Tókum kasettuna reyndar fljótlega af markaði eftir að starfsmaður sjoppunar leiddi okkur í sannleikan um höfundarrétt.
Flokkur: Bloggar | 3.3.2009 | 17:23 (breytt kl. 17:24) | Facebook
Spurt er
Tenglar
Ekki moggabloggvinir
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Pétur Gunnarsson
- Sigurvin Guðmundsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Benedikt Karl Gröndal
- Birgir Örn Sigurjónsson
- Bwahahaha...
- Dofri Hermannsson
- Durtur
- Dætur og synir Íslands.
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Elfar Logi Hannesson
- Fannar frá Rifi
- Fanný
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Frú Norma
- Garpur76
- gudni.is
- Gunnar Pétur Garðarsson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heiða Þórðar
- Helgi Seljan
- Ingólfur H Þorleifsson
- íd
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Kristinsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Bjarnason
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kasetta
- Katrín
- Killer Joe
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Lilja Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marsibil G Kristjánsdóttir
- Marta
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Möguleikhúsið
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Svavar Knútur Kristinsson
- sveinn valgeirsson
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- Vestfirðir
- Þjóðleikhúsið
- Þorleifur Ágústsson
- Örnólfur Þórir Örnólfsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Falleg saga
Gylfi (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 19:11
Hahaha, vinur minn sem gekk í Hagaskóla sagði að þar hafi þeir allra svölustu bundið tóbaksklútana um kálfann eða upphandlegginn. Veit ekki alveg hvaða tilgangi það þjónaði. Jordan Catalano var tótallí hot og nú lítur Jared Leto aftur út eins og 90's goðsögn, hann er orðinn fáránlega líkur Kurti Kúbeini.
Tinna (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 15:48
Guð hvað ég man eftir ykkur Árna í þessum klæðmaði :)
Nancy (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.