Hinn sameiginlegi óvinur

Eyjubloggarinn Björgvin Valur birti um daginn skemmtilega færslu þar sem hann lýsir eftir Sigmundi Framsóknarformanni. Mér þótti færslan nokkuð skondin. Enn skondnari þótti mér athugasemdin sem Stefán Bogi gerði við téða færslu. Þar hneykslast hann á Björgvini fyrir að ráðast á Framsókn og bendir honum á að betur færi honum að einbeita sér að því að ráðast á Sjálfstæðisflokkinn sem væri sameiginlegur óvinur Samfylkingar og Framsóknar.

Telja Framsóknarmenn sig virkilega heilagar kýr eftir að hafa boðist til að verja minnihlutastjórnina falli?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband