Litlar bruggverksmiðjur eru farnar að skjóta upp kollinum ein af annarri. Nú hvet ég einhvern stórhuga vestfirðing til að drífa sig í slíka framkvæmd áður en markaðurinn verður of mettaður. Það væri ekki úr vegi að reyna að skapa sér sérstöðu á markaðnum með einhverju móti og legg ég til að athugaðir verði möguleikar á því að nýta á einhvern hátt fjallagrös við bruggunina. Í hvaða magni og á hvaða stigum bruggunarinnar það væri mögulegt þekki ég ekki en ef það fyndist leið til þess þá væri sérstaðan komin. Bjór úr tandurhreinu vestfirsku vatni, bættur með vestfirskum fjallagrösum. Þar sem fjallagrösin eru sögð allra meina bót, styrkja ónæmiskerfið og meltinguna, þá er ekki úr vegi að álykta að þar fengist prýðilega hollur bjór sem vekja myndi athygli.
Tilvalið væri að gera samning við veitingastaði á vestfjörðum um að selja mjöðinn og þar með væri lágmarks dreifing tryggð. Einnig væri hugsanlega hægt að drýgja tekjurnar með því að selja aðgang að sýnis- og smakkferðum um verksmiðjuna.
Mér skilst að Maðjurt gæti hentað vel enda var hún á árum áður notuð í mjöð og dregur hún nafngiftina þaðan. Maðjurt telst þó tæknilega ekki til fjallagrasa (sem eru fléttur af sveppum og þörungum) heldur plantna en það má vel líta framhjá því.
Mynd: BIX
Nýr bjór kemur á markað um helgina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 3.3.2008 | 20:17 (breytt kl. 21:56) | Facebook
Spurt er
Tenglar
Ekki moggabloggvinir
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Pétur Gunnarsson
- Sigurvin Guðmundsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Benedikt Karl Gröndal
- Birgir Örn Sigurjónsson
- Bwahahaha...
- Dofri Hermannsson
- Durtur
- Dætur og synir Íslands.
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Elfar Logi Hannesson
- Fannar frá Rifi
- Fanný
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Frú Norma
- Garpur76
- gudni.is
- Gunnar Pétur Garðarsson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heiða Þórðar
- Helgi Seljan
- Ingólfur H Þorleifsson
- íd
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Kristinsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Bjarnason
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kasetta
- Katrín
- Killer Joe
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Lilja Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marsibil G Kristjánsdóttir
- Marta
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Möguleikhúsið
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Svavar Knútur Kristinsson
- sveinn valgeirsson
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- Vestfirðir
- Þjóðleikhúsið
- Þorleifur Ágústsson
- Örnólfur Þórir Örnólfsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð hugmynd alveg á við nokkrar olíutunnur og þar að auki hægt að súpa úr þessari tunnu
Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 21:20
Skráðu nafnið! Brilljant! Ég mæli líka með Hvannarvodka, með mynd af Hornbjargi á.
Benni (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 23:47
Döjöfull lýst mér vel á þetta!!! Farðu með þetta í gang. Núna!
Benedikt Karl Gröndal, 4.3.2008 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.