Happadagur

Ég fann á mér í morgun að þetta yrði góður dagur. Aldrei hefði ég þó getað trúað því að hann yrði jafn góður og raun ber vitni.
Þegar ég opnaði tölvupóstinn minn þá biðu mín þar eftirfarandi skilaboð;
You have won a BMW X6 CONCEPT CAR 2009 and £750,000.00GBP
contact Barr Freeman Sandler, BMW Agent.
(leturbreyting og undirstrikun er mín)

bmw_x6_concept_2009-1-copy

Þvílík heppni. Ég þurfti ekki einu sinni að taka þátt á neinu happdrætti til að vinna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Einarsdóttir

Til hamingju.  Hlakka mikið til að vera boðin á fjölskyldurúntinn í þessum flotta vagni.  Sumir eru bara heppnari en aðrir.

Lilja Einarsdóttir, 9.3.2009 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband