Andlit aktívismans

Ég er fylgjandi mótmćlum og aktivísma. Eignarspjöll eru oft tilgangslaus en ţjóna einstaka sinnum tilgangi. Hópurinn sem hefur mótmćlt undanfarna morgna fćr prik frá mér. Ekki ţó ţeir međlimir hópsins sem hylja andlit sín. Skammast fólk sín fyrir skođanir sínar? Fólk á ađ standa og falla međ svona ađgerđum og koma nakiđ fram.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Sanmmála !

Níels A. Ársćlsson., 20.12.2008 kl. 14:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband