Kanal Köbenhavn

Sjónvarpstöðin Kanal Köbenhavn er með all sérstaka dagskrársamsetningu. Á daginn er sent út kristilegt sjónvarpsefni í bland við fréttir úr hverfunum og spjallþætti undan rifjum íslamska samfélagsins í borginni. Á nóttunni er sent út klám.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hugur og Hold. Væri það ekki ágætis nafn á stöðina?

magga frænka (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 22:35

2 Smámynd: Ársæll Níelsson

Haha
Já, ekki slæmt hugmynd.

Mér dettur þá í hug "upprisa holdsins".

Ársæll Níelsson, 2.12.2008 kl. 22:39

3 identicon

Vá, klám á nóttunni! Miklu betra en hin svipaða Öppna kanalen hér í Stokkhólmi. Þar er ekkert klám :( EN til viðbótar við útsendingar sértrúarsafnaða og múslima eru þættir á vegum félags Suður-Ameríkana og félags Sómala. Ekki slæmt.

Tinna (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 12:53

4 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Þetta minnir mig á það að Tyrkland er stærsti framleiðandi á kvennærfatnaði í heiminum. Múslimsku konurnar hamast á daginn við að sauma sexý undirföt handa vestrænum konum.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 7.12.2008 kl. 11:55

5 Smámynd: Ársæll Níelsson

Nei Tinna, ekki slæmt. Hérna finnst mér einmitt gríðarleg vöntun á því að raddir Sómalskra dana heyrist.

Takk Orri. Skemmtilegur fróðleikur.

Ársæll Níelsson, 7.12.2008 kl. 16:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband