Tveir hjartans vinir hvergi meinbug sjá
á helgum eiði: rangnefnd er þá tryggð
ef breytist hún þá brigðir þola má,
ef bifast þá hún mætir lygð og styggð.
Nei! hún er viti byggður bjargi á,
í byljum haggast ei, en lýsir fleyi
sem úthafs-farsins himinstjarna há,
þar hæðin verður mæld en stærðin eigi.
Hún er ei kennd við tímans tál og sýnd
þó tærist hennar rjóða kinn og vör,
en ein og söm, til undanláts ei brýnd
hún endist meðan stendur lífsins för.
Því ef mótsögn er við þennan sann
ég aldrei reit - og tryggð ei prýðir mann.
6 fundir með seðlabankastjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er
Hvað af þessum nöfnum fer best á vestfirskt kaffihús?
Tenglar
Ekki moggabloggvinir
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Pétur Gunnarsson
- Sigurvin Guðmundsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Benedikt Karl Gröndal
- Birgir Örn Sigurjónsson
- Bwahahaha...
- Dofri Hermannsson
- Durtur
- Dætur og synir Íslands.
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Elfar Logi Hannesson
- Fannar frá Rifi
- Fanný
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Frú Norma
- Garpur76
- gudni.is
- Gunnar Pétur Garðarsson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heiða Þórðar
- Helgi Seljan
- Ingólfur H Þorleifsson
- íd
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Kristinsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Bjarnason
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kasetta
- Katrín
- Killer Joe
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Lilja Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marsibil G Kristjánsdóttir
- Marta
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Möguleikhúsið
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Svavar Knútur Kristinsson
- sveinn valgeirsson
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- Vestfirðir
- Þjóðleikhúsið
- Þorleifur Ágústsson
- Örnólfur Þórir Örnólfsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta minnir á kvæðið "Einræður Starkaðar" eftir Einar Benediktsson.
Gæti verið að nýrómatíska skáldið mitt Einar Ben hafi verið að glugga í karl fuskinn Shaespears ?
Níels A. Ársælsson., 19.11.2008 kl. 11:19
Verð að viðurkena að ég þekki lítið sem ekkert til verka Einars. Það kæmi mér hinsvegar á óvart ef hann hefur ekki átt Sonetturnar uppi í hillu hjá sér.
Ársæll Níelsson, 19.11.2008 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.