Ég sat í strætisvagni í gær þegar inn kom kona sem framvísaði ljósmyndapassa. Hún var íklædd búrku. Skyldi hún líka hafa verið í búrkunni á ljósmyndinni? Búrkukonurnar eiga sennilega auðvelt með að samnýta strætópassana sína.
Það lesa að meðal tali 35 manns bloggið mitt á degi hverjum. Hvort þetta eru alltaf sömu 35 sem lesa það veit ég ekki. Hérna kvittar enginn nema þá faðir minn, Bennarnir tveir og nú síðast Rúnar Karvel. Þetta eru ekki nema 4, mér leikur forvitni á að vita hverjir hinir eru.
Seinna árið í námi mínu við The Commediaschool hefst mánuði seinna en fyrra árið. Ég fæ því fjögurra mánaða "sumarfrí". Ég hef sumarfrí innan gæslappa því ég mun að sjálfsögðu ekki vera í fríi. Er þó aðeins kominn með vinnu fram að verslunarmannahelgi og á enn eftir að dekka ágúst og sept. Hugmyndir einhver?
Fór í bíó í gær. Shoot ´em up. Prýðisfín mynd. Hún gerir út á það að vera yfirdrifin og léleg. Það heppnast vel. Betur heldur en tókst til í Snakes on a plane sem mér fannst bara léleg. Gerði mér reyndar ekki grein fyrir gríninu fyrr en seinna. Í Shoot ´em up sá ég í fyrsta skipti mann drepinn með gulrót. Meira að segja tvo menn, þó ekki með sömu gulrótinni.
Spurt er
Tenglar
Ekki moggabloggvinir
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Pétur Gunnarsson
- Sigurvin Guðmundsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Benedikt Karl Gröndal
- Birgir Örn Sigurjónsson
- Bwahahaha...
- Dofri Hermannsson
- Durtur
- Dætur og synir Íslands.
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Elfar Logi Hannesson
- Fannar frá Rifi
- Fanný
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Frú Norma
- Garpur76
- gudni.is
- Gunnar Pétur Garðarsson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heiða Þórðar
- Helgi Seljan
- Ingólfur H Þorleifsson
- íd
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Kristinsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Bjarnason
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kasetta
- Katrín
- Killer Joe
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Lilja Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marsibil G Kristjánsdóttir
- Marta
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Möguleikhúsið
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Svavar Knútur Kristinsson
- sveinn valgeirsson
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- Vestfirðir
- Þjóðleikhúsið
- Þorleifur Ágústsson
- Örnólfur Þórir Örnólfsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll. Bara kvitta og láta vita að ég er sennilega einn af þessum 35....nú þarftu bara að finna hina 30....:)
Ágúst G. Atlason (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 09:43
Kvitt....
Ég skal alveg bera fyrir þig nokkra kassa. Hef nú gert það áður :)
Benni (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 10:26
Ég
Steini Más (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 10:37
Ég er alltaf að kíkja, amk þegar ég sé eitthvað nýtt... :o)
Fanný , 8.3.2008 kl. 12:03
sæl Leifur Blöndal hér Þú varst búin að lofa að horfa á snakes on a plane aftur þetta er afar vanmetin eða miskilin myndEn hvenar komið þið svo á klakan?það er ekki laust við það að maði sakni ykkar
Leifur Blöndal (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 16:33
kvitti kvitt
sif (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 16:33
Pabbi hér.
Knús og kyss á alla.
Níels A. Ársælsson., 8.3.2008 kl. 18:42
Le kvitt
Já maður kíkjir reglulega inn á hjá þér....hef reyndar ekki kvittað fyrir mig í lengri tíma! Maður þarf að bæta úr því.
Oddur (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 18:51
og hér er ég
Lilja Einarsdóttir, 8.3.2008 kl. 23:38
Hingað kíki ég iðulega og mundi jafnvel kommenta oftar ef það væri ekki svona mikið moj.
Rokkkveðjur frá Sódómu.
Haukur (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 00:04
Best að kvitta fyrir sig... Er reyndar ekki hérna á hverjum degi en kannski svona tvisvar í viku :)
Þórunn Gyða (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 16:07
Daglega... og kvitta oftast eintóma vitleysu... ætli það sé komið bann á mig
Skammarkrókur í 2 daga?
Rúnar Karvel Guðmundsson, 9.3.2008 kl. 17:42
Ég kvitta alltaf þegar ég kíkji inn á bloggið þitt, hef bara ekki haft mikinn blogg skoðunnar tíma upp á síðkastið. :)
Marta, 9.3.2008 kl. 18:47
Ég þakka öllum sem hafa kvittað. Nokkur nöfn þarna sem ég vissi ekki að læsu bloggið mitt. Gaman að því.
Ársæll Níelsson, 9.3.2008 kl. 18:53
Rúnar, endilega haltu áfram að kvitta einhverja vitleysu.
Ársæll Níelsson, 9.3.2008 kl. 18:54
Enda hef ég hugsað mér að gera það reglulega!
Fínt að fá útrás! Betra hér en á einhverjum saklausum!
Rúnar Karvel Guðmundsson, 9.3.2008 kl. 19:46
Ég les reglulega, en nenni sjaldnast að kvitta, bæði vegna þess að ég er löt og svo er það extra vesen á síðunni þinni. Mér finnst líka stærðfræðiprófið sem maður þarf að standast í þyngri kantinum. Núna er það hins vegar létt; fimm plús núll. Það er sko ekkert mál, miklu léttara en kannski 17 plús átta.
Tinna (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.