Í gær flutti ég út úr herberginu sem ég hef á leigu síðustu tvær vikur og inn í íbúðina. Mér tókst að koma saman svefnsófanum eftir nokkuð streð og svaf í honum. Rúmið er ennþá ósamsett þar sem mig vantar skrúfjárn til að pússla því saman. Þetta eru einu húsgögnin sem eru í íbúðinni enn sem komið er. Það verður svo farinn verslunarleiðangur í IKEA og RL húsgögn þegar Auður kemur út. Húseignadinn ætlar svo að vera svo elskulegur að lána mér sjónvarpð til afnota þar til sjónvarpið okkar kemur frá Íslandi. Það mun því vera ena afþreygingin sem ég hef í íbúðinni næstu daga því ég er búinn að lesa bókina sem ég tók með mér út og ég er ekki kominn með internetsamband (er núna í gamla herberginu að bíða eftir eigandanum til að skila af mér lyklunum).
Margir Danir virðast illa að sér í sögu og margir þeirra eru harðir á því að Ísland sé enn undir þeirra stjórn. Telja Ísland rekið á ölmusu frá Dönum.
Þetta er Ársæll Níelsson sem bloggar frá Kaupmannahöfn
Flokkur: Bloggar | 16.9.2007 | 09:58 (breytt kl. 09:58) | Facebook
Spurt er
Tenglar
Ekki moggabloggvinir
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Pétur Gunnarsson
- Sigurvin Guðmundsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Benedikt Karl Gröndal
- Birgir Örn Sigurjónsson
- Bwahahaha...
- Dofri Hermannsson
- Durtur
- Dætur og synir Íslands.
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Elfar Logi Hannesson
- Fannar frá Rifi
- Fanný
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Frú Norma
- Garpur76
- gudni.is
- Gunnar Pétur Garðarsson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heiða Þórðar
- Helgi Seljan
- Ingólfur H Þorleifsson
- íd
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Kristinsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Bjarnason
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kasetta
- Katrín
- Killer Joe
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Lilja Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marsibil G Kristjánsdóttir
- Marta
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Möguleikhúsið
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Svavar Knútur Kristinsson
- sveinn valgeirsson
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- Vestfirðir
- Þjóðleikhúsið
- Þorleifur Ágústsson
- Örnólfur Þórir Örnólfsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að lesa bloggið þitt. Gangi ykkur vel í Danaveldi.
Guðrún Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 21:20
Ég fór á Simpsons bíómyndina um daginn. Í einu atriðinu minnir Flanders Rod og Tod á að þeir fari til helvítis því þeir eru með krullur. Mér var strax hugsað til þín...
Marta, 17.9.2007 kl. 00:34
Gangi ykkur allt í haginn. Gaman að fylgjast með.
Magnús Þór Hafsteinsson, 17.9.2007 kl. 19:33
Kærar þakkir Magnús og Guðrún.
Marta: Afhverju? Ekki eins og ég sé með krullur :P
Ársæll Níelsson, 17.9.2007 kl. 19:39
Gaman að lesa um ævintýri þín í gömlu höfuðborginni.
Þú verður að gefa þessum hrokafullu Dönum einn gúmoren bara ef þeir eru með einhvern kjaft.
p.s. Hver er summan af NÍU og ÞRETTÁN!?! Ég þurfti að draga fram vasareikninn við þetta.
Tinna Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 08:45
Nahhh... færðu sjónvarp? Mér finnst þessir Danar bara vera afar nice. Hún gat ekki lánað þér skrúfjárn í staðinn? Ég bara spyrrrrrrrrr....
Hildur Sólveig (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 04:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.