Kosningakompás mbl

 

 

Flokkur

Samsvörun
Borgarahreyfingin (O)90%
Samfylkingin (S)80%
Lýðræðishreyfingin (P)80%
Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V)80%
Frjálslyndi flokkurinn (F)76%
Framsóknarflokkur (B)73%
Sjálfstæðisflokkur (D)58%

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Durtur

Tíhíhí... this just in: listamaður er kommúnisti! Ég veit samt að þú ert hægrimaður innst inni, stundum tekur hann bara smátíma að brjótast fram... Mínar niðurstöður:

Sjálfstæðisflokkur (D) 73%
Lýðræðishreyfingin (P) 67%
Frjálslyndi flokkurinn (F) 64%
Framsóknarflokkur (B) 60%
Borgarahreyfingin (O) 58%
Samfylkingin (S) 57%
Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V) 53%

Þess má til gamans geta að ég er Vinstri-Grænn í dag. Ég verð það þó ekki á morgun, nóg komið af svo góðu.  Mér finnst líka bráðhlægilegt að ég mælist með 57% samsvörun við Samfylkinguna *hrækir*. Hvað finnst þér annars um vinkonu okkar Ólínu Þorvarðar, finnst þér ekki spennandi tilhugsun að láta hana tala fyrir okkur?

Durtur, 3.5.2009 kl. 16:50

2 Smámynd: Ársæll Níelsson

Skal alveg viðurkenna að undirmeðvitundin daðrar stundum við hægrið en við skulum ekki hafa of hátt um það.
Hvað varðar Ólínu, þá tel ég Vestfirðinga hafa fengið prýðis talsmann sem mun koma fram af trúfestu og röggsemi.  Þarna er vilja- og skoðanasterk kona sem lætur ekki valta yfir sig.

Ársæll Níelsson, 4.5.2009 kl. 09:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband