Á hvíta tjaldið?

Ósjaldan eftir að hafa svarað þeirri spurningu hvað ég sé að læra, segist spyrjandinn hlakka til að geta jafnvel einn daginn bent á hvíta tjaldið og sagst með stolti hafa hitt mig. Það er gott og blessað og í rauninni þá vona ég að viðkomandi verði af ósk sinni. En á þessu er þó ákveðinn formgalli. Það vilja nefnilega ekki allir leiklistarnemar enda á hvíta tjaldinu. Sumir vilja hvergi vera nema í leikhúsinu, hvort sem það er rekið á fjárlögum eða styrkjum. Aðrir vilja jafnvel hvorugt heldur ætla að nýta menntun sína innan veggja menntastofnanna, leiklistarskóla, háskóla, menntaskóla, grunnskóla eða jafnvel leikskóla (á listar í miðjunni).

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kjaftaedi!

Thu att eftir ad verda heimsfraegur!

Runar Karvel (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 01:40

2 Smámynd: Ársæll Níelsson

Auðvitað á ég eftir að verða heimsfrægur. Það gerir þessa færslu samt ekki að kjaftæði. Ég var einfaldlega að benda á að það er ekki draumur allra leiklistarnema.

Ársæll Níelsson, 29.11.2008 kl. 08:50

3 identicon

 Ad sjalfsogdu er tilgangur manna med leiklistarnaminu misjafn..

 margir med dollaramerki.... enn fleiri sem vilja fa ad hoppa i sofanum hja Oprah...

Runar Karvel (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 12:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband