Ósjaldan eftir að hafa svarað þeirri spurningu hvað ég sé að læra, segist spyrjandinn hlakka til að geta jafnvel einn daginn bent á hvíta tjaldið og sagst með stolti hafa hitt mig. Það er gott og blessað og í rauninni þá vona ég að viðkomandi verði af ósk sinni. En á þessu er þó ákveðinn formgalli. Það vilja nefnilega ekki allir leiklistarnemar enda á hvíta tjaldinu. Sumir vilja hvergi vera nema í leikhúsinu, hvort sem það er rekið á fjárlögum eða styrkjum. Aðrir vilja jafnvel hvorugt heldur ætla að nýta menntun sína innan veggja menntastofnanna, leiklistarskóla, háskóla, menntaskóla, grunnskóla eða jafnvel leikskóla (á listar í miðjunni).
Spurt er
Tenglar
Ekki moggabloggvinir
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Pétur Gunnarsson
- Sigurvin Guðmundsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Benedikt Karl Gröndal
- Birgir Örn Sigurjónsson
- Bwahahaha...
- Dofri Hermannsson
- Durtur
- Dætur og synir Íslands.
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Elfar Logi Hannesson
- Fannar frá Rifi
- Fanný
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Frú Norma
- Garpur76
- gudni.is
- Gunnar Pétur Garðarsson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heiða Þórðar
- Helgi Seljan
- Ingólfur H Þorleifsson
- íd
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Kristinsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Bjarnason
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kasetta
- Katrín
- Killer Joe
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Lilja Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marsibil G Kristjánsdóttir
- Marta
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Möguleikhúsið
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Svavar Knútur Kristinsson
- sveinn valgeirsson
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- Vestfirðir
- Þjóðleikhúsið
- Þorleifur Ágústsson
- Örnólfur Þórir Örnólfsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kjaftaedi!
Thu att eftir ad verda heimsfraegur!
Runar Karvel (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 01:40
Auðvitað á ég eftir að verða heimsfrægur. Það gerir þessa færslu samt ekki að kjaftæði. Ég var einfaldlega að benda á að það er ekki draumur allra leiklistarnema.
Ársæll Níelsson, 29.11.2008 kl. 08:50
Ad sjalfsogdu er tilgangur manna med leiklistarnaminu misjafn..
margir med dollaramerki.... enn fleiri sem vilja fa ad hoppa i sofanum hja Oprah...
Runar Karvel (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.