Fallegt af honum Ástþóri að stofna Lýðveldishreyfinguna. Eflaust skref í rétta átt og því ber að fagna. Líklega hefði þetta fengið meiri athygli ef einhver annar stæði fyrir þessu. En er ekki ákveðin þversögn fólgin í því að stofna flokk um einstaklingsframboð? Hvernig getur maður litið svo á að maður sé að velja sér einstaklinga þegar maður kýs Lýðveldishreyfinguna þó svo að hún sé skipuð óflokksbundnum aðilum? Á þann framboðslista þarf væntanlega að vera búið að raða fyrir fram og hver sem kýs hreyfinguna hlýtur því að vera að leggja blessun sína á það. Er hægt að taka þetta eina skref og líta svo á að við höfum færst nær einstaklingsframboðum? Er ekki nauðsynlegt að taka stökkið alla leið eða sleppa því?
Að Kristni H ólöstuðum þá ætti hann að skella sér þarna um borð. Hann fúnkerar illa í flokki og hlýtur að taka einstaklingsframboðum fagnandi.
Flokkur: Bloggar | 24.11.2008 | 23:29 (breytt kl. 23:33) | Facebook
Spurt er
Tenglar
Ekki moggabloggvinir
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Pétur Gunnarsson
- Sigurvin Guðmundsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Benedikt Karl Gröndal
- Birgir Örn Sigurjónsson
- Bwahahaha...
- Dofri Hermannsson
- Durtur
- Dætur og synir Íslands.
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Elfar Logi Hannesson
- Fannar frá Rifi
- Fanný
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Frú Norma
- Garpur76
- gudni.is
- Gunnar Pétur Garðarsson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heiða Þórðar
- Helgi Seljan
- Ingólfur H Þorleifsson
- íd
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Kristinsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Bjarnason
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kasetta
- Katrín
- Killer Joe
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Lilja Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marsibil G Kristjánsdóttir
- Marta
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Möguleikhúsið
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Svavar Knútur Kristinsson
- sveinn valgeirsson
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- Vestfirðir
- Þjóðleikhúsið
- Þorleifur Ágústsson
- Örnólfur Þórir Örnólfsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En þarf maður að funkera í flokki? Er ekki bara allt í lagi að vera stundum ósammála og kjósa á móti stefnu flokksins? Ég dáist að sleggjunni að kjósa eins og honum finnst.
Benni (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 23:46
Þar erum við sammála. Kristinn sýnir það aftur og aftur að hann fylgir sinni sannfæringu en eltir ekki hagsmuni flokksins endalaust.
Enda var ég ekki að gagnrýna hann heldur bara að benda á að Lýðveldishreyfingin gæti verið vetvangur fyrir hann til að fylgja sinni sannfæringu án þess að þurfa sífellt að vera skellt í skammarkrókin.
Ársæll Níelsson, 24.11.2008 kl. 23:51
Stærsta vandamálið með Lýðveldishreifinguna er Ástþór Magnússon. En það er skemmtilegt að Snævar Sölvi Sölvason er í öðru sæti yfir tilnefningar til Alþingis á lydveldi.is
Benni (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.