Á Facebook hefur verið stofnaður hópur til stuðnings þessari hugmynd. Sjálfur viðraði ég þessa hugmynd hér á blogginu fyrir nokkru. Ekki sá fyrsti til að fá þessa hugmynd en vildi að mér hefði dottið í hug að stofna þessa grúbbu. Hún hefur altént verið stofnuð og það er vel.
Smellið hér og finnið grúbbuna.
Það gengur eitthvað illa hjá mér að setja inn hlekk.
Hér er því slóðin; http://www.facebook.com/group.php?gid=37918637230
Flokkur: Bloggar | 10.11.2008 | 22:12 (breytt kl. 22:36) | Facebook
Spurt er
Hvað af þessum nöfnum fer best á vestfirskt kaffihús?
Tenglar
Ekki moggabloggvinir
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Pétur Gunnarsson
- Sigurvin Guðmundsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Benedikt Karl Gröndal
- Birgir Örn Sigurjónsson
- Bwahahaha...
- Dofri Hermannsson
- Durtur
- Dætur og synir Íslands.
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Elfar Logi Hannesson
- Fannar frá Rifi
- Fanný
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Frú Norma
- Garpur76
- gudni.is
- Gunnar Pétur Garðarsson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heiða Þórðar
- Helgi Seljan
- Ingólfur H Þorleifsson
- íd
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Kristinsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Bjarnason
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kasetta
- Katrín
- Killer Joe
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Lilja Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marsibil G Kristjánsdóttir
- Marta
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Möguleikhúsið
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Svavar Knútur Kristinsson
- sveinn valgeirsson
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- Vestfirðir
- Þjóðleikhúsið
- Þorleifur Ágústsson
- Örnólfur Þórir Örnólfsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1331
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er búið að margtala um þetta áratugum saman. Í ýmsum öðrum löndum er fyrir löngu búið að koma á kerfum sem efla kjör á einstaklingum. Hér á Íslandi er eins og ekki sé nokkur leið að koma þessu á koppinn og þó getum við valið úr því besta á þessu sviði hjá öðrum þjóðum.
Ómar Ragnarsson, 10.11.2008 kl. 22:27
Ég skellti inn færslu um daginn um þetta málefni, þar viðra ég hugmyndir og útfærslur til að laga þetta flokkavandamál.
http://benedikthreinn.wordpress.com/2008/11/02/kosningar/
Endilega skoðið þetta og segið hvað má laga :)
Benedikt (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 23:10
Ómar: Hvaða önnur lönd er um að ræða?
Ársæll Níelsson, 11.11.2008 kl. 22:39
Benni: Færslan sem þú vísar í er svo löng að ég sofnaði við lestur hennar. Þegar ég vaknaði og kláraði að lesa hana þá gat ég ekki betur séð en mér litist ágætlega á útfærslur þínar og hugmyndir. Má ég kjósa þig?
Ársæll Níelsson, 11.11.2008 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.