Kómedíuskólinn í 25 ár í Köben.

Ţađ styttist í afmćlishelgina miklu. Tveggja daga hátíđarhöld í skólanum um nćstu helgi. Melodrama sýning 2. ár nema á föstudag og kabarett gamalla nemenda á laugardag. Kominn smá titringur í mannskapinn. Verkiđ sem hópurinn minn samdi og kemur til međ ađ sýna á föstudag, The Testament, 20 mínútna langt fjölskyldudrama er fariđ ađ taka á sig mynd. Síđastliđiđ föstudagskvöld ađ loknum skóla eyddum viđ ţrem tímum í ađ fínpússa fyrri helming verksins. Micro-directing dauđans. Greindum hvert einasta skref og handahreyfingu. Innsetning tónlistar dýpkađi stykkiđ, um leiđ og ţađ í senn einfaldađi og flćkti vinnu okkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband