Er lasinn. Aftur. Hitinn flakkar um ýktar hæðir og lægðir með tilheyrandi bein- og hausverkjum. Vanmáttur Íslands persónugerist í mér.
Þá er ég búinn að barma mér nóg.
Á þessu fyrsta tímabili skólans erum við að leggja stund á Melodrama. Útdautt leikhúsform sem þó á margt skylt við sápuóperur nútímans. Sonur minn getur líka verið frekar melódramatískur ef hann fær ekki það sem hann vill. Námið er gríðarlega skemmtilegt og ekki skemmir nýji kennarinn fyrir. Það sem er kannski verra er að hann kom ekki í staðinn fyrir neinn heldur bættist bara við. Greining hans á leiklistinni og orkan sem fylgir honum er ómetanleg og smitandi. Er hættur að draga í efa starfs- eða menntunarval mitt.
Bekkurinn hefur í hópum samið og flutt nokkur stutt Melodramatísk stykki. Vikuverkefnin. Höldum áfram að vinna með þau á næstu vikum og verðum svo með alvöru sýningu í skólanum þann 14. nóvember. Allir að mæta.
Ég er búinn að sækja um vinnu á tveim stöðum. Hard Rock Café og Wallmans. Hard Rock þarf varla að kynna en Wallmans er nokkurskonar hliðastæða Brodway á Íslandi. Þangað fóru efnaðir íslendingar að horfa á íslenska tónleika með Bó eða Sálinni. Núna verður Brodway eða nýi staður Sigga Hall að duga.
Spurt er
Tenglar
Ekki moggabloggvinir
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Pétur Gunnarsson
- Sigurvin Guðmundsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Benedikt Karl Gröndal
- Birgir Örn Sigurjónsson
- Bwahahaha...
- Dofri Hermannsson
- Durtur
- Dætur og synir Íslands.
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Elfar Logi Hannesson
- Fannar frá Rifi
- Fanný
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Frú Norma
- Garpur76
- gudni.is
- Gunnar Pétur Garðarsson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heiða Þórðar
- Helgi Seljan
- Ingólfur H Þorleifsson
- íd
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Kristinsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Bjarnason
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kasetta
- Katrín
- Killer Joe
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Lilja Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marsibil G Kristjánsdóttir
- Marta
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Möguleikhúsið
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Svavar Knútur Kristinsson
- sveinn valgeirsson
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- Vestfirðir
- Þjóðleikhúsið
- Þorleifur Ágústsson
- Örnólfur Þórir Örnólfsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1331
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vona að heilsan sé að skána og vinna handan við hornið.
Kveðjur frá hinu stríðshrjáða landi ísa
Katrín, 29.10.2008 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.