Frétt af visir.is
Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor hjá Háskóla Íslands vill að Íslendingar taki upp norsku krónuna. Þetta kemur fram í viðtali vefsíðunnar E24.no við Þórólf.
Í viðtalinu segir Þórólfur að stjórn Seðlabanka Íslands sé rúin trausti og muni verða það næstu tíu árin. Vandamálin á Íslandi séu tilkomin vegna tilrauna með fljótandi gengi og verðbólgumarkmið frá árinu 2001. (öll fréttin)
já, afhverju ekki?
Spurt er
Hvað af þessum nöfnum fer best á vestfirskt kaffihús?
Tenglar
Ekki moggabloggvinir
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Pétur Gunnarsson
- Sigurvin Guðmundsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Benedikt Karl Gröndal
- Birgir Örn Sigurjónsson
- Bwahahaha...
- Dofri Hermannsson
- Durtur
- Dætur og synir Íslands.
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Elfar Logi Hannesson
- Fannar frá Rifi
- Fanný
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Frú Norma
- Garpur76
- gudni.is
- Gunnar Pétur Garðarsson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heiða Þórðar
- Helgi Seljan
- Ingólfur H Þorleifsson
- íd
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Kristinsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Bjarnason
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kasetta
- Katrín
- Killer Joe
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Lilja Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marsibil G Kristjánsdóttir
- Marta
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Möguleikhúsið
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Svavar Knútur Kristinsson
- sveinn valgeirsson
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- Vestfirðir
- Þjóðleikhúsið
- Þorleifur Ágústsson
- Örnólfur Þórir Örnólfsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er búinn að vera að hrópa þetta í rúma 2 mánuði núna, en það hlustar enginn! Norðmenn eru með eitt öruggasta gengi/hagkerfi veraldar vegna þess að þeir eiga svo stóran olíusjóð (sem þeir nota ekki) sem virkar sem ballest fyrir efnahagslífið. Við eigum að taka upp norska krónu og það er spurning með að taka upp kónginn líka...
Benni (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 11:54
Hehe. . .taka upp kónginn.
En að öllum typpabröndurum slepptum þá er kannski ekki svo slæmt að taka upp kónginn. . .
Mér finnst það skárri kostur en ESB ef út í það er farið. Auðvitað er sjálfstæði samt það mikilvægasta í mínum augum en það er spurning hvað mikið sjálfstæði felst í núverandi stöðu.
Ársæll Níelsson, 15.10.2008 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.