Á sumarvegi

Í fyrradagvar hringt í mig og ég beđinn um ađ hlaupa í skarđiđ fyrir föđur minn og vera síđasti gestastjórnandi ţáttarins Á sumarvegi. Ţátturinn var svo tekinn upp í gćrmorgun. Ég taldi mig hafa meiri undirbúningstíma og brá ţví nokkuđ ţegar tćknuimađurinn rćsti mig klukkan 8 í gćrmorgun og gaf ég eina og hálfa klukkustund til ađ mćta í stúdíó. Afraksturinn var spilađur tvívegis á Rás 1 í dag og hlusta má á afraksturinn međ ţví ađ smella hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín

Ţú ert sem sagt búinn ađ finna símann

Katrín, 30.8.2008 kl. 00:15

2 Smámynd: Ársćll Níelsson

Tók mig tvo tíma ađ átta mig á ţví um hvađ ţú varst ađ tala. . .
En já, er kominn međ nýtt kort (ţađ var kortiđ en ekki síminn sem glatađist) :)

Ársćll Níelsson, 30.8.2008 kl. 13:06

3 Smámynd: Benedikt Karl Gröndal

Djöfull er ég ánćgđur međ útvarpsmannin Ársćl. Gaman ađ sjá ţig bloggandi á ný.

Benedikt Karl Gröndal, 31.8.2008 kl. 23:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband