Hræðileg meðferð

Ég grét þegar ég horfði á þetta.

Stundum vonar maður að til sé helvíti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

,

Haukur Nikulásson, 14.3.2008 kl. 17:15

2 identicon

Guð já ég græt alltaf þegar ég sé þetta myndband, það er mér algjörlega óskiljanlegt að fólk geti verið vont við börn og hvað þá sín eigin börn.
Ég fæ virkilega illt í hjartað í hvert skipti sem ég hugsa til þess hve mörg börn eru misnotuð,misbeitt og lamin af foreldurm/ástvinum..

Helga (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 23:41

3 identicon

Þetta fólk á aldrei að sleppa út. Punktur.

Líka frábær útgáfa af Over the Rainbow...

Benni (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 22:20

4 identicon

ég fékk sting í hjartað við að horfa á þetta....óskiljanlegt!

Mér þætti gaman að vita hver vörn þessa fólks var...það er ekkert sem getur afsakað þetta....en að dómarinn skuli hafa látið þau fá barnið aftur ennþá óskiljanlegra! 

Oddur (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 00:43

5 Smámynd: Ársæll Níelsson

Takk fyrir innleggin

og já. . . . alveg hreint frábær útgáfa hjá Evu Cassidy

Ársæll Níelsson, 16.3.2008 kl. 06:41

6 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Hér sit ég og þerra tárin. Kannski sérstaklega vegna þess að ég skil vel svona umhverfi. Þetta með að skalla í lás og henda lyklinum er of gott!

Verst að þetta er enn svona. Allstaðar.... Jafnvel meðan við lesum þetta og skrifum.

kveðja, 

Sveinn Hjörtur , 26.3.2008 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband