Þá er sagan mín næstum klár. Á bara eftir að renna í gegnum hana nokkrum sinnum til að hún nái betra flæði. Hugsa að öllum breytingum sé lokið. Búinn að smyrja á hana nafni - "Þjóðsaga" eða "Icelandic Folklore" á ensku. Sagan samanstendur af stuttri kynningu á íslenskum furðuverum og huldufólki ásamt frásögn af samskiptum manna og huldufólks.
Það verður storytelling sýning í skólanum á fimmtudag eftir páska og þar frumsýni ég þennan stutta einleik.
Ef einhver vill fá íslenska forsýningu þá má alveg skoða það ;)
Fjölskyldan fer svo í páskaferð til Íslands á sunnudag og stefnan sett á Súgandafjarðarsvæðið á mánudag. Það stefnir í heljardagskrá; myndataka, tónleikar, teiti og 2-3 leiksýningar (sem áhorfandi). Inn á milli þarf ég svo að reyna að finna mér tíma fyrir æfingar, sundferðir og páskaeggjaát. Ef færð leyfir þá vonumst við líka til að geta farið dagsferð til Tálknafjarðar.
Spurt er
Tenglar
Ekki moggabloggvinir
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Pétur Gunnarsson
- Sigurvin Guðmundsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Benedikt Karl Gröndal
- Birgir Örn Sigurjónsson
- Bwahahaha...
- Dofri Hermannsson
- Durtur
- Dætur og synir Íslands.
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Elfar Logi Hannesson
- Fannar frá Rifi
- Fanný
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Frú Norma
- Garpur76
- gudni.is
- Gunnar Pétur Garðarsson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heiða Þórðar
- Helgi Seljan
- Ingólfur H Þorleifsson
- íd
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Kristinsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Bjarnason
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kasetta
- Katrín
- Killer Joe
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Lilja Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marsibil G Kristjánsdóttir
- Marta
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Möguleikhúsið
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Svavar Knútur Kristinsson
- sveinn valgeirsson
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- Vestfirðir
- Þjóðleikhúsið
- Þorleifur Ágústsson
- Örnólfur Þórir Örnólfsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1331
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spennandi mér fannst Story Telling sérrílagi skemmtilegt ef ekki bara það besta í skólanum allaveg hefur það að ég held nýst mér best í dag eða kannski hefur bara formið valið mig - vesturferð já þannig að við sjáumst þá um páskana en það verða Leikhúspáskar á Ísó ekki bara rokk
Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 17:09
Sammála. Þetta er a.m.k að mínu mati það skemmtilegasta sem við höfum gert hingað til.
Ég er búinn að setja stefnuna á allar leiksýningarnar sem verða á Ísó auk þess sem ég er búinn að bjóða mér í kaffi til þín.
Ársæll Níelsson, 13.3.2008 kl. 18:30
Góða ferð heim litla fjölskylda og gangi þér vel með einleikinn.
Katrín, 14.3.2008 kl. 14:04
Kærar þakkir, Katrín :)
Ársæll Níelsson, 14.3.2008 kl. 16:39
Ávallt velkomin í túnið heima gæti meira að segja verið að þú fáir eitthvað gott útí kaffið allavega með því
Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 16:40
Takk fyrir það Logi. Gott að eiga góða að.
Ársæll Níelsson, 14.3.2008 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.