The Writer´s Journey

Ég rakst á nokkuđ áhugaverđa bók um daginn, raunar fannst mér bókin ţađ áhugaverđ ađ ég keypti hana. Bókin heitir The Writers Journey: Mythic Structure for Writers og er eftir Christopher Vogler en hann hefur međal annars starfađ sem ráđgjafi hjá Disney, Fox 2000 og Warner Bros.

WritersjourneysmallBókin er nokkurs konar handbók í handritagerđ sem einblínir á ţá kenningu ađ flestar sögur hafi sömu uppbyggingu og persónufrumgerđir, sem lýst sé međ gođsagnakenndri táknsögu. Vogler byggir skrif sín á skrifum gođsagnafrćđingsins Joseph Campell, ţó einkum á The Hero With a Thousand Faces, og heldur ţví fram ađ allar góđar kvikmyndir lúti ţessum lögmálum. Bókinni hefur veriđ vel tekiđ frá ţví ađ hún var fyrst gefinn út, áriđ 1992 (3. útgáfa kom út í fyrra), og er algeng á bókaskrá nemenda í handritagerđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég heiti Ársćll og ég er ađ lćra leiklist...mussu mu...

Benni (IP-tala skráđ) 22.2.2008 kl. 01:47

2 identicon

Flott bók hef lesiđ hana er meira ađ segja til á íslensku og heitir einfaldlega Ferđ höfundarins ef ég man rétt

Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráđ) 22.2.2008 kl. 15:34

3 Smámynd: Ársćll Níelsson

Benni, ţú kemur á óvart.

Ársćll Níelsson, 22.2.2008 kl. 16:16

4 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Virkilega góđ bók. Ég var einmitt ađ fá í hendurnar 3. útgáfuna.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 23.2.2008 kl. 00:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband