Ég rakst á nokkuđ áhugaverđa bók um daginn, raunar fannst mér bókin ţađ áhugaverđ ađ ég keypti hana. Bókin heitir The Writers Journey: Mythic Structure for Writers og er eftir Christopher Vogler en hann hefur međal annars starfađ sem ráđgjafi hjá Disney, Fox 2000 og Warner Bros.
Bókin er nokkurs konar handbók í handritagerđ sem einblínir á ţá kenningu ađ flestar sögur hafi sömu uppbyggingu og persónufrumgerđir, sem lýst sé međ gođsagnakenndri táknsögu. Vogler byggir skrif sín á skrifum gođsagnafrćđingsins Joseph Campell, ţó einkum á The Hero With a Thousand Faces, og heldur ţví fram ađ allar góđar kvikmyndir lúti ţessum lögmálum. Bókinni hefur veriđ vel tekiđ frá ţví ađ hún var fyrst gefinn út, áriđ 1992 (3. útgáfa kom út í fyrra), og er algeng á bókaskrá nemenda í handritagerđ.
Flokkur: Bloggar | 21.2.2008 | 20:34 (breytt kl. 20:35) | Facebook
Spurt er
Tenglar
Ekki moggabloggvinir
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Pétur Gunnarsson
- Sigurvin Guðmundsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Benedikt Karl Gröndal
- Birgir Örn Sigurjónsson
- Bwahahaha...
- Dofri Hermannsson
- Durtur
- Dætur og synir Íslands.
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Elfar Logi Hannesson
- Fannar frá Rifi
- Fanný
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Frú Norma
- Garpur76
- gudni.is
- Gunnar Pétur Garðarsson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heiða Þórðar
- Helgi Seljan
- Ingólfur H Þorleifsson
- íd
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Kristinsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Bjarnason
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kasetta
- Katrín
- Killer Joe
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Lilja Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marsibil G Kristjánsdóttir
- Marta
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Möguleikhúsið
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Svavar Knútur Kristinsson
- sveinn valgeirsson
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- Vestfirðir
- Þjóðleikhúsið
- Þorleifur Ágústsson
- Örnólfur Þórir Örnólfsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég heiti Ársćll og ég er ađ lćra leiklist...mussu mu...
Benni (IP-tala skráđ) 22.2.2008 kl. 01:47
Flott bók hef lesiđ hana er meira ađ segja til á íslensku og heitir einfaldlega Ferđ höfundarins ef ég man rétt
Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráđ) 22.2.2008 kl. 15:34
Benni, ţú kemur á óvart.
Ársćll Níelsson, 22.2.2008 kl. 16:16
Virkilega góđ bók. Ég var einmitt ađ fá í hendurnar 3. útgáfuna.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 23.2.2008 kl. 00:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.