Ætla ekki að skrifa heillangt matarblogg en langaði að deila þessu með einhverjum.
Þegar kom að því að undirbúa kvöldmatinn stóð ég, einu sinni sem oftar, frammi fyrir því að hafa ekki hugmynd um hvað ætti að vera í matinn. Það eina sem ég átti ófrosið voru kjúklingabringur og því urðu þær fyrir valinu. Kjúklingabringur hafa verið nokkuð oft á matseðlinum hjá mér eftir að við fluttum út og því eru þessar örfáu uppskriftir sem ég hef hingað til stuðst við farnar að vera leiðinlegar. Ég ákvað því að prófa eitthvað nýtt, eldhússpuni.
Sullaði saman ólívuolíu, hunangi og safa úr einni appelsínu. Marineraði bringurnar í þessu í hálftíma, brúnaði þær á pönnu og henti svo inn í ofn í 20 mín.
Í sósuna notaði ég nýkreistan appelsínusafa, mjólk, rjóma, kjúklingakraft og smá appelsínubörk (bara ysta lagið, þetta appelsínugula) .
Bar þetta svo fram með timjan-kartöfum og salati.
Alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt, sérstaklega þegar það virkar sem það og gerði í þetta sinn.
Flokkur: Bloggar | 13.2.2008 | 21:37 (breytt kl. 21:39) | Facebook
Spurt er
Tenglar
Ekki moggabloggvinir
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Pétur Gunnarsson
- Sigurvin Guðmundsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Benedikt Karl Gröndal
- Birgir Örn Sigurjónsson
- Bwahahaha...
- Dofri Hermannsson
- Durtur
- Dætur og synir Íslands.
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Elfar Logi Hannesson
- Fannar frá Rifi
- Fanný
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Frú Norma
- Garpur76
- gudni.is
- Gunnar Pétur Garðarsson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heiða Þórðar
- Helgi Seljan
- Ingólfur H Þorleifsson
- íd
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Kristinsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Bjarnason
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kasetta
- Katrín
- Killer Joe
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Lilja Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marsibil G Kristjánsdóttir
- Marta
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Möguleikhúsið
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Svavar Knútur Kristinsson
- sveinn valgeirsson
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- Vestfirðir
- Þjóðleikhúsið
- Þorleifur Ágústsson
- Örnólfur Þórir Örnólfsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hljómar spennandi og spes, en samt vel....
Fanný , 14.2.2008 kl. 01:37
"slurp"
Benni (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.