Gott grín hjá Sóleyju

Sóley Tómasdóttir reddaði alveg fyrir mér kvöldinu. Hún getur verið dásamlega einföld.

"Vændi væri ekki til staðar ef engir væru kaupendurnir. -Kaupendur sem vita hvar skuli leita. Fari vændið í undirheimana vita kaupendurnir ekki hvar það er að finna og þar með fellur það um sjálft sig."

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er djúpt maður...

 Skemmtilegra er þó í nýjustu færslunni hennar þar sem hún ber saman vændi og bílbeltanotkun. Priceless.

Benni (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 21:52

2 identicon

og afhverju er hún með mynd af tönnunum sínum á bannernum? Þær eru nú  ekki neitt sérstaklega beinar.

óskar (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 12:34

3 Smámynd: Ársæll Níelsson

Kannski vill hún með bannernum reyna að hræða fólk til hlýðni.

Annars er augljóslega margt skylt með bílbeltanotkun og vændi. Eins og til dæmis. . . . . . ja. . . hvort tveggja er mjög heftandi fyrir þann sem stundar það.

Ársæll Níelsson, 20.11.2007 kl. 16:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband