Ég hef beðið í tíu ár. Í dag sat ég inni í stofu þegar ég heyrði svo hljóðið. Ég mun aldrei gleyma því. Hljóðið í bréfalúgunni þegar umslaginu var stungið í gegnum hana áður en það lenti loks á gólfinu. Innihald umslagsins; tveir miðar á tónleika eins besta tónlistarmanns og ljóðskálds okkar tíma. Marilyn Manson. Nefndur Brian Hugh Warner af foreldrum sínum.
Tónleikarnir verða haldnir í Valby-stadium sem er steinsnar frá heimili mínu. Ég keypti tvo miða til að reyna að komast hjá því að fara einn á tónleikana. Enn sem komið er þá er ekki ljóst hver það verður sem mun nota hinn miðann. Auður kemur væntanlega með mér, ef við fáum pössun, en þó einungis ef enginn annar sem ég þekki sýnir miðanum áhuga. Sé einhver sem ég þekki sem hefur áhuga á að sækja tónleikana með mér, þá stendur honum miðinn til boða. Á kostnaðarverði að sjálfsögðu.
Flokkur: Bloggar | 13.11.2007 | 22:42 (breytt kl. 22:44) | Facebook
Spurt er
Tenglar
Ekki moggabloggvinir
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Pétur Gunnarsson
- Sigurvin Guðmundsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Benedikt Karl Gröndal
- Birgir Örn Sigurjónsson
- Bwahahaha...
- Dofri Hermannsson
- Durtur
- Dætur og synir Íslands.
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Elfar Logi Hannesson
- Fannar frá Rifi
- Fanný
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Frú Norma
- Garpur76
- gudni.is
- Gunnar Pétur Garðarsson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heiða Þórðar
- Helgi Seljan
- Ingólfur H Þorleifsson
- íd
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Kristinsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Bjarnason
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kasetta
- Katrín
- Killer Joe
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Lilja Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marsibil G Kristjánsdóttir
- Marta
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Möguleikhúsið
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Svavar Knútur Kristinsson
- sveinn valgeirsson
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- Vestfirðir
- Þjóðleikhúsið
- Þorleifur Ágústsson
- Örnólfur Þórir Örnólfsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá ég myndi sko koma með!!! Þ.e.a.s. ef ég byggi í Danaveldi... Skemmtu þér ógeðslega vel!
Marta, 14.11.2007 kl. 13:14
Vildi kommenta á tvær færslur hér að neðan, ákvað að gera það hér af ótta við að henda orðum út í tómið; mér fannst ólíklegt að eftir því yrði tekið ef ég myndi kommenta á færslurnar sem eiga við, enda vikugamlar.
Í fyrsta lagi finnst mér Poul Hauch Fenger óhugnalega líkur Christian Bale og í öðru lagi er ég ósammála Benna. Ég hló upphátt þegar strákurinn var að skella hurðinni á hausinn á þér, krakkahlátur er smitandi, lol á það.
Óskar (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 15:16
Fyndið, ég var einmitt að sækja miðana mína á Spice Girls.
Tinna (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 18:28
Hefði nú ekkert á móti því að kíkja á Spice Girls. Verð víst að láta mér nægja boring old Manson, hann er þó allavega flottari en Victoria og meira ógnvekjandi en Scary spice.
Ársæll Níelsson, 21.11.2007 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.