Grímugerđ

Haukur hitti naglann á höfuđiđ í athugasemd viđ síđustu fćrslu. Ţegar ég leit á myndina af Poul Hauch Fenger taldi ég mig einmitt vera ađ horfa á hann Björgúlf Thor.
 En svo var ekki. bjorgolfur_thor_bjorgolfsson

En eins og sjá má ţá er óneitanlega svipur međ ţeim félögum.shapeimage_2

 

 

 

Annars er ţađ ađ frétta ađ ég hef tekiđ LÍN í sátt. Ţetta var allt saman misskilningur.

En ţá ađ skólanum.
Á föstudaginn lauk hreyfingartímabilinu í skólanum. Ţađ er ekki ţar međ sagt ađ viđ séum hćtt ađ hreyfa okkur. Viđ erum sem sagt hćtt ađ stúdera nákvćmlega hreyfingar hluta sem flestir sjá litla eđa enga hreyfingu í. Eins og áđur hefur komiđ fram ţá hafđi ég takmarkađa ánćgju af ţessu á međan á ţví stóđ en ég lćrđi mikiđ á ţessu lít á ţetta sem mjög gott hjálpartćki í persónusköpun.
       Nćst á dagskrá eru ţar grímurnar. Nćstkomandi mánudag eigum viđ ađ mćta međ tvćr grímur í skólan. Grímurnar eigum viđ ađ hafa búiđ til sjálf. Ég er búinn međ ţá fyrri og sú seinni er hálfnuđ.Október '07 116Október '07 110
Vinstri myndin sýnir fyrri grímuna á nćst síđasta stigi sköpunar sinnar. Undirlagiđ er álpappír mótađur eftir andliti mínu sem er svo ţakinn međ gaffer límbandi. Nćst límdi ég nokkrar umferđir af hvítum silkipappír á og notađi pappa til ađ stćkka nefiđ. Hćgra megin gefur ađ líta loka útlit grímunar eftir ađ ég límdi eina umferđ af brúnum silkipappír á grímuna og penslađi hana svo alla međ vinýl-lími til ađ styrkja hana og fá betri gljáa. 

Vikan fer svo í ađ vinna međ grímurnar okkar. Vikan ţar á eftir fer svo alfariđ í námskeiđ í grímugerđ. Ţađ verđur vonandi spennandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband