Á bloggi sínu þann 28. mars fjallar Einar K. Guðfinnson um "málefnafátækt" stjórnarandstöðunar í Norðvestur-kjördæmi, sem hann segir hafa birst sjónvarpsáhorfendum í kosningasjónvarpi stöðvar 2 á dögunum. Eitt risastórt O er það sem hann kallar svör andstöðunnar við spurningunni um hvað þyrfti að gera til að laga hér ástandið í atvinnu- og byggðarmálum. Auðvelt er að gagnrýna en erfiðara að koma með svör. Það hlakkar í honum af þessu tilefni og sjálfur gagnrýnir hann gagnrýni stjórnarandstöðunnar fyrir að gera ekkert gagn heldur einungis vera á móti og koma með með allsherjarlausnir..... eða eitthvað í þá áttina.
Sjálfur ber hann engar lausnir á borð, og þó hann geri það ekki akkurat í umræddum pistli, þá stingur hann yfirleitt hausnum í sandinn, vegsamar meingallað ástandið og reynir að telja okkur trú um að þetta sé það besta sem okkur býðst, þ.e. ástandið eins og það er í dag. Flokkur hans hefur ekkert fram að færa nema enn fleiri nefndir og ítrekaðar lygar og fíflagang.
Við Einar og hans kammerata hef ég aðeins þetta að segja, a.m.k í bili: Frekar vel ég þá menn sem sjá að breytinga er þörf, þó allsherjarlausnirnar séu ekki til staðar, frekar en menn blindaða af taumlausri flokkatryggð og afneitun.
Spurt er
Tenglar
Ekki moggabloggvinir
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Pétur Gunnarsson
- Sigurvin Guðmundsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Benedikt Karl Gröndal
- Birgir Örn Sigurjónsson
- Bwahahaha...
- Dofri Hermannsson
- Durtur
- Dætur og synir Íslands.
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Elfar Logi Hannesson
- Fannar frá Rifi
- Fanný
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Frú Norma
- Garpur76
- gudni.is
- Gunnar Pétur Garðarsson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heiða Þórðar
- Helgi Seljan
- Ingólfur H Þorleifsson
- íd
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Kristinsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Bjarnason
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kasetta
- Katrín
- Killer Joe
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Lilja Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marsibil G Kristjánsdóttir
- Marta
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Möguleikhúsið
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Svavar Knútur Kristinsson
- sveinn valgeirsson
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- Vestfirðir
- Þjóðleikhúsið
- Þorleifur Ágústsson
- Örnólfur Þórir Örnólfsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú líst mér vel á þig polli. Áfram á sömu braut. Einar Kristinn er fastur í gildru fortíðar EG-hf, og hafður í bandi Þorsteins Más og félaga í LÍÚ. Það er augljóst enda þrotabúið ekki enn gert upp eftir 16 ár.
Níels A. Ársælsson., 31.3.2007 kl. 03:42
Er það bara ég eða virkar þessi mynd á þig eins og ég sé eina drukkna manneskjan á myndinni???
Marta, 10.4.2007 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.