Vestfirðingar eiga að þegja og vera sáttir við þær "Gríðarlegu vegaframkvæmdir" sem þeir eiga von á á næstu árum. Þetta vill Einar K. Guðfinnsson meina í pistli sem hann ritar á BB, eða þannig skil ég hann allavega. Hann segir þessar framkvæmdir "þær mestu í manna minnum" og er það kannski ekki að undra, hér hefur varla nokkuð verið bætt frá því um miðja síðustu öld (jæja, ég er að ýkja, Norður-Vestfirðingar fengu Djúpveginn sinn). Og hvað með það þó fleiri verkefni hafi ekki áður verið á dagskrá samtímis í vegagerð á Vestfjörðum? Þýðir það að þetta sé nóg fyrir okkur? Það held ég nú varla. Við höfum þurft að sitja á hakanum í allt of lengi og þessar fyrirhuguðu framkvæmdir (og gleymum því ekki að áætlanir yfirvalda hafa nú oftar en ekki breyst) eru aðeins brot af því sem okkur ber og höfum beðið stillt og prúð eftir svo lengi sem ég man eftir mér.
Fussum svei, hættum að skála einum veggöngum. Setjið tappann aftur í flöskuna og skálið þegar við höfum fengið það sem við eigum skilið.
Spurt er
Tenglar
Ekki moggabloggvinir
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Pétur Gunnarsson
- Sigurvin Guðmundsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Benedikt Karl Gröndal
- Birgir Örn Sigurjónsson
- Bwahahaha...
- Dofri Hermannsson
- Durtur
- Dætur og synir Íslands.
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Elfar Logi Hannesson
- Fannar frá Rifi
- Fanný
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Frú Norma
- Garpur76
- gudni.is
- Gunnar Pétur Garðarsson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heiða Þórðar
- Helgi Seljan
- Ingólfur H Þorleifsson
- íd
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Kristinsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Bjarnason
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kasetta
- Katrín
- Killer Joe
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Lilja Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marsibil G Kristjánsdóttir
- Marta
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Möguleikhúsið
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Svavar Knútur Kristinsson
- sveinn valgeirsson
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- Vestfirðir
- Þjóðleikhúsið
- Þorleifur Ágústsson
- Örnólfur Þórir Örnólfsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður Polli !
Níels A. Ársælsson., 21.3.2007 kl. 21:29
Ég ætlaði að vera búin að svara þessarin einföldu sp. þinni fyrir tveimur dögum síðan... en neeeeiiiii það tókst ekki svo eg geri það nú.
Nei ég fer ekki á hattaballið því ég er að fara suður að dæma á kaffimótum og ætla frekar að dilla rassinum á gusgus.
Ég blogga á morgun og þá skiluru af hverju ég er svona lengi að svara.
Marta, 25.3.2007 kl. 23:38
Jæja drengur á ekkert að blogga!
Marta, 30.3.2007 kl. 22:09
oh ég skil ykkur svo vel...uppgötvaði Vestfirði á ungdómsárum mínum (þráði að komast á slóðir ömmu og ættmenna okkar á Látrum og Rauðasandi) . Það var svo sannarlega ekki auðvelt fyrir Íslending af Vestfyrskum ættum og dýrt og ég strandaði í viku (1986) vegna veðurs á Bíldudal og húkkaði "puttafar " með báti til Snæfellsness!
Á ferðum mínum í gegnum Evrópu finnst hvorki Dönum né Hollendingum neitt eins stórkostlegt!
Fyrir 2 árum komu 2 Hestakonur frá Hollandi bannkandi á dyr mínar og höfðu tekið mig á orðinu...fóru til VESTFIRÐA!
Þær eru með íslenska hesta og hestaleigu í Hollandi (vegna skapgerðar hestsins) og spurðu mig fyrir mörgum árum "hvar er áhugaverðast á ÍslandiÐ
Ég var ekki lengi að svara (og geri enn) "VESTFIRÐIR" þeir eru íslenskir Himalæja!
Þær treystu mér og komu til Reykjavíkur yfir sig hrifnar...vildu einmitt þetta!Öræfin!óbyggðina!
???
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 2.4.2007 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.